fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Matur

Samanburður á kolefnisspori máltíða vekur athygli: „Þetta er í alvöru alger sturlun“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gústi setti inn mynd á Twitter sem hefur vakið mikil viðbrögð. Á myndinni má sjá samanburð á kolefnasspori máltíða, en verkfræðistofan EFLA mun bjóða upp á að fólk getur skoðað kolefnisspor máltíða og borið saman. Gústi er kokkur og er að prufukeyra prógrammið fyrir EFLU.

Hann ber saman kjötrétt og grænmetisrétt. Það sem vekur athygli er hvað kolefnisspor kjötréttarins er mikið meira en grænmetisréttsins.

Kolefnisspor kjötréttarins samsvarar akstri bíls fyrir 95 km, en grænmetisrétturinn samsvarar akstri bíls fyrir 4 km.

Gústi segir að þetta sé enn í þróun og er enn verið að skoða hvort þetta muni verða heimasíða eða smáforrit. Hann segir þetta vonandi verða tilbúið í næsta mánuði.

Færslan hefur fengið mikil viðbrögð og hafa 276 manns líkað við tístið og 62 deilt því þegar greinin er skrifuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði