fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Skegglaus Kit Harington kemur Game of Thrones aðdáendum í uppnám: „Þetta er harmleikur“

Fókus
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Game of Thrones stjarnan Kit Harington var ólíkur sjálfum sér síðast liðið laugardagsvöld Kit, 32 ára, kom áhorfendum Saturday Night Live á óvart þegar hann kom fram skegglaus.

Skegglaus Kit Harington.

Á sunnudaginn fer fyrsti þáttur áttundu seríu af Game of Thrones í loftið. Þetta verður síðasta þáttaröð þessarar geysi vinsælu þátta.

Þetta er í fyrsta skipti í mörg ár sem leikarinn sést skegglaus, en hann rakaði það fyrir Winston Churchill atriði.

Hann fjarlægði skeggið fyrir SNL.

Aðdáendur Game of Thrones fóru á Twitter til að tjá reiði sína gagnvart skyndilegu skeggleysi leikarans. Einn netverji sagði nýja útlit Kit vera „harmleik.“

Hann hefur ekki verið skegglaus í nokkur ár.

„Ég ætla að kæra SNL fyrir að hafa látið Kit Harington raka skeggið sitt. Þetta er harmleikur.“

„Ég á erfitt með að treysta eftir að hafa séð Kit Harington án skeggs á @nbcsnl.“

Shocked: One user said: 'I'm suing SNL for having Kit Harington shave his beard. This is an utter travesty'

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“