fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Fókus

Eva Dögg fékk hæstu einkunnina

Reykjavik International Games lauk um helgina

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 7. febrúar 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW Reykjavik International Games fór fram daganna 26. janúar til 5. febrúar. Íþróttabandalag Reykjavíkur, í samstarfi við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafélögin í Reykjavík, stóð að leikunum. Keppt var í 22 einstaklingsíþróttagreinum en um var að ræða 10 ára afmæli leikanna. Um 2.000 íslenskir íþróttamenn öttu kappi.

Listhlaup á skautum hefur verið hluti af RIG síðan 2008. Skautasamband Íslands skipulagði mótið og Listhlaupadeild Skautafélags Reykjavíkur hélt það. Ljósmyndari DV leit við á sunnudaginn og myndaði nokkrar glæsilegar skautahlaupskonur í æfingum sínum. Eva Dögg Sæmundsdóttir varð efst íslensku keppendanna.

Emilía Rós Ómarsdóttir stóð sig með prýði.
Í miðju spori Emilía Rós Ómarsdóttir stóð sig með prýði.
Þuríður Björg Björgvinsdóttir.
Glæsileg Þuríður Björg Björgvinsdóttir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 1 viku

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar
Fókus
Fyrir 1 viku

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“