fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Matur

Þú hefur aldrei borðað svona franskar – Sjáið uppskriftina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 5. apríl 2019 20:30

Rosalegur réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi einstaka frönskuuppskrift kemur úr smiðju Joy Bauer, en hér er um að ræða franskar eins og þú hefur aldrei smakkað.

Einstakar franskar

Hráefni:

450 g gulrætur, skornar í þunna strimla
¼ tsk. salt
225 g kjúklingahakk
1 tsk. hvítlaukskrydd
1 tsk. laukkrydd
½ tsk. salt
¼ tsk. pipar
¾ bolli cheddar ostur, rifinn
3 beikonsneiðar, eldaðar og muldar
10–15 súrar gúrkusneiðar

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Leggið gulræturnar í einfalda röð á ofnplötu. Saltið. Steikið í 25 mínútur og klárið í 1 til 2 mínútur á grillstillingu svo frönskurnar séu stökkar. Á meðan þær bakast er hakki og kryddi blandað saman á pönnu og eldað yfir meðalhita þar til hakkið er brúnað. Takið gulrætur úr ofninum og stráið hakki og beikoni jafnt yfir þær. Stráið cheddar osti yfir og setjið aftur inn í ofn á grillstillingu í um 3 mínútur. Takið úr ofninum, skreytið með gúrkum og berið fram með kokteilsósu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði