fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Þú hefur aldrei borðað svona franskar – Sjáið uppskriftina

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 5. apríl 2019 20:30

Rosalegur réttur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi einstaka frönskuuppskrift kemur úr smiðju Joy Bauer, en hér er um að ræða franskar eins og þú hefur aldrei smakkað.

Einstakar franskar

Hráefni:

450 g gulrætur, skornar í þunna strimla
¼ tsk. salt
225 g kjúklingahakk
1 tsk. hvítlaukskrydd
1 tsk. laukkrydd
½ tsk. salt
¼ tsk. pipar
¾ bolli cheddar ostur, rifinn
3 beikonsneiðar, eldaðar og muldar
10–15 súrar gúrkusneiðar

Aðferð:

Hitið ofninn í 220°C. Leggið gulræturnar í einfalda röð á ofnplötu. Saltið. Steikið í 25 mínútur og klárið í 1 til 2 mínútur á grillstillingu svo frönskurnar séu stökkar. Á meðan þær bakast er hakki og kryddi blandað saman á pönnu og eldað yfir meðalhita þar til hakkið er brúnað. Takið gulrætur úr ofninum og stráið hakki og beikoni jafnt yfir þær. Stráið cheddar osti yfir og setjið aftur inn í ofn á grillstillingu í um 3 mínútur. Takið úr ofninum, skreytið með gúrkum og berið fram með kokteilsósu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar