fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Theodór Elmar: Það er öllu tjaldað til hér í Kína

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2017 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við höfum sett á laggirnar starfshóp í ráðuneytinu sem er að skilgreina þessi verkefni á helstu þessum leiðum hér út,“ sagði Jón Gunnarsson samgönguráðherra í morgunútvarpi Rásar 2 á mánudag.

Hugmyndir Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra um vegatolla hafa verið harðlega gagnrýndar. Þá sérstaklega af fólki sem býr í nágrenni höfuðborgarsvæðisins og starfar í Reykjavík. Þeir sem gagnrýna þessar hugmyndir beita þeim rökum að almenningur sé þegar búinn að greiða skatta af bílum og bensíni og einkabíllinn sé í raun margskattlagður.

Jón Gunnarsson tjáði sig nánar um hugmyndir starfshópsins hjá ráðuneytinu á Rás 2 en hugmyndirnar snúast um að gjald verði tekið á vegum sem liggja frá höfuðborgarsvæðinu. Segir Jón að þeir sem ferðist sjaldan eigi að borga ríflega en hinir sem reglulega fari til og frá Reykjavík greiði minna.

Segir Jón að eins og er sé aðeins um hugmynd að ræða en verkefnið sé aðkallandi þar sem samgöngukerfið sé ekki í góðu ástandi.

„Það er mikil eftirspurn eftir fjármagni, hvort sem það er í heilbrigðiskerfi eða öðru. Menn eru að sýna ábyrgð í ríkisrekstrinum og við þurfum að reka ríkissjóð með afgangi þannig ég er bara að láta skoða þetta til þess að geta lagt þessa valkosti á borðið í umræðunni,“ segir Jón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Í gær

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Í gær

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool