fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Eru Clooney-hjónin að verða foreldrar?

Kolbrún Bergþórsdóttir
Fimmtudaginn 19. janúar 2017 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir fjölmiðlar fullyrða að Amal og George Clooney eigi von á tvíburum, dreng og stúlku, eftir glasafrjóvgun. Hjónin hafa ekki staðfest fréttirnar sem birtust fyrst í ítölskum fjölmiðli. Sömu fréttir herma að hjónin séu himinlifandi. Amal er 38 ára gömul og eiginmaðurinn 55 ára. Hann hefur aldrei lýst yfir sérstökum áhuga á að verða faðir, en nú er víst orðinn breyting á og hann er sagður vera mjög upptekinn af hinu nýja hlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra