fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Villi Vill stal senunni á Twitter: „Hann kom í Eymundsson um daginn í full LV outfit, í risa pels og Balenciaga“

Fókus
Fimmtudaginn 14. mars 2019 09:30

Vilhjálmur kann að meta góða tísku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tíðindi gærdagsins voru án efa afsögn dómsmálaráðherrans Sigríðar Á. Andersen, eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu komst að því á þriðjudag að dómaraskipan hennar í Landsréttarmálinu hefði brotið gegn 6. grein mannréttindasáttmálans.

Það var lögfræðingurinn Vilhjálmur Vilhjálmsson sem skaut málinu til Mannréttindadómstóls Evrópu, en í frétt Vísis síðan í gær kemur fram að hann hafi í alls skotið tólf málum til dómstólsins. Það var þó ekki það sem vakti mesta athygli við fréttina, heldur aðalmyndin þar sem Vilhjálmur sést ganga vígalegur úr dómssal, í kápu með loðkraga. Það má með sanni segja að þessi mynd og Vilhjálmur hafi stolið senunni á Twitter.

Valdimari finnst Vilhjálmur líta út nokkurn veginn svona:

Snorri býður þá upp á þessar upplýsingar:

Kött Grá Pjé hafði þetta um málið að segja:

Elín hlóð í sögu úr sundi:

Við þetta tíst þarf engin orð:

Ragnar Egilsson ákvað síðan að slá á létta strengi um Vilhjálm og fréttamanninn Frey Gígja:

Og þessi líkir Vilhjálmi við lögfræðinginn Johnnie Cochran, sem er best þekktur fyrir að verja O.J. Simpson:

Páll Ivan greip í fótósjopp:

Reynir bauð svo upp á tvífaraáskorun:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“