fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Tappinn í flöskunni í tuttugu ár

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 7. janúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn góðkunni Sigurjón M. Egilsson fagnaði því á fimmtudag að tuttugu ár voru þá liðin síðan hann setti tappann í flöskuna. „Í dag er ég fullur þakklætis,“ sagði hann í færslu sinni á Facebook.

Sigurjón sagði frá því í viðtali við DV árið 2014 að alkóhólismi hefði herjað á stóran hluta fjölskyldu hans. „Þessi fjölskyldusjúkdómur hefur fáum hlíft en það er mikið lán að allir alkarnir í minni kynslóð eru edrú í dag. Við höfum gætt vel hver að öðrum,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
Fókus
Í gær

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni