fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Sviss ýtir Íslandi neðar: Aðeins 4% líkur á að Hatari vinni Eurovision

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 9. mars 2019 09:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurlíkur Íslands í Eurovision fara minnkandi frá degi til dags núna þegar búið er að kynna flest lögin sem keppa í Eurovision í Ísrael í maí.

Í gær var sveitin Hatari með lagið Hatrið mun sigra í sjötta sæti á lista Eurovision World, sem tekur saman líkur úr ýmsum veðbönkum. Í dag er íslenska framlagið hins vegar komið niður í sjöunda sæti og hefur Svisslendingurinn Luca Hänni stolið sjötta sætinu með laginu She Got Me sem sett var á YouTube-síðu Eurovision-keppninnar í gær. Búið er að horfa á Luca rúmlega 350 þúsund sinnum.

Toppbaráttan er enn á milli Rússans Sergey Lazarev í fyrsta sæti, sem frumsýnir lag sitt í dag, Hollendingsins Duncan Laurence með lagið Arcade og Svía í þriðja sæti, sem hvorki hafa valið flytjanda né lag.

Í fjórða sæti er Ítalinn Mahmood með lagið Soldi og Kýpur vermir fimmta sætið með Tömtu og lagið Replay.

Sjá einnig:

Myndbönd: Þetta eru öll lögin sem Hatari keppir við í fyrri undankeppni Eurovision

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife