fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Svona bað Magnús Scheving unnustu sinnar

Auður Ösp
Þriðjudaginn 3. janúar 2017 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Magnús Scheving bað unnustu sinnar Hrefnu Bjarkar Sverrisdóttur á eftirminnilegan hátt á nýárskvöld. Þegar Magnús skellti sér á skeljarnar mátti heyra Hreim Heimisson syngja hina víðfrægu ballöðu My Heart Will Go On úr kvikmyndinni Titanic en meðfylgjandi myndband náðist af bónorðinu.

Magnús og Hrefna Björk hafa verið par síðan í apríl 2014 en þau störfuðu á sínum tíma saman í Latabæ þar sem Hrefna kom að framleiðslu. Þau eru í dag eigendur veitingastaðarins ROK þar sem bónorðið átti sér einmitt stað.

Það er Ýr Þrastardóttir, fatahönnuður sem deilir myndbandi af bónorðinu á facebooksíðu sinni en Magnús mun hafa borið upp spurninguna sjálfa nokkrum sekúndum eftir að myndbandinu lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni