fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Breskur trúbador spreytir sig á Hatara: „Ég vona að íslenskan mín sé þokkaleg“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 4. mars 2019 19:00

Hvor útgáfan er betri?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski trúbadorinn Danny McEvoy bregður á leik á YouTube-rás sinni og tekur órafmagnaða útgáfu af framlagi Íslands í Eurovision, Hatrið mun sigra með Hatara.

Eins og flestir vita var lagið flutt á íslensku í úrslitum Söngvakeppninnar og Danny virðist vera búinn að æfa sig talsvert við að ná framburðinum réttum. Þá splæsir Danny meira að segja í pípuhatt með íslenska fánanum, þó að fáninn sé reyndar á hvolfi.

Danny virðist vera í miklu Eurovision-stuði og hefur meðal annars birt sínar útgáfur af serbneska framlaginu og því frá Molódvíu á YouTube-rásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti