fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

KSÍ tekur upp veskið og borgar Heimi og Helga eftir deilur: ,,Skiptar skoðanir voru um túlkun“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2019 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ, Heimir Hallgrímsson og Helgi Kolviðsson hafa náð samkomulagi varðandi árangurstengdar greiðslur vegna þátttöku A landsliðs karla í riðlakeppni fyrir HM 2018.

Nokrkar deilur höfðu staðið vegna málsins og lögfræðingar á vegum Heimis og Helga rætt málið við KSÍ.

KSÍ ásamt Heimi og Helga hafa sent frá sér yfirlýsingu og hefur KSÍ gert upp við þá félaga. Heimir og Helgi létum af störfum eftir HM í Rússlandi.

Sameiginleg yfirlýsing aðila:
Undirrituðum er ánægja að staðfesta að samkomulag hefur náðst á milli aðila varðandi árangurstengdar greiðslur vegna þátttöku A landsliðs karla í riðlakeppni fyrir HM 2018. Skiptar skoðanir voru um túlkun á tilteknum samningsákvæðum sem nú hefur verið leyst úr með sátt aðila þar um. Aðilar skilja sáttir og þakklátir fyrir farsælt samstarf og óska hvor öðrum velfarnaðar í komandi verkefnum.

Guðni Bergsson, formaður KSÍ
Heimir Hallgrímsson
Helgi Kolviðsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga

Launakostnaður opinberaður og niðurstaðan er áhugaverð – Ótrúlegur munur milli félaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar

Aðdáendur í áfalli eftir að nýju treyjunni var lekið – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik

Aron Jó lítillega meiddur og vonast til að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool planar næsta tímabil með Mo Salah í sínum röðum

Liverpool planar næsta tímabil með Mo Salah í sínum röðum
433Sport
Í gær

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea