fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Sirrý segir upp

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2017 19:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan vinsæla Sirrý Arnardóttir hætti störfum á sjónvarpsstöðinni Hringbraut í gær.

Þættir hennar hafa notið mikilla vinsælda. Þá hefur hún byrjað aftur kennslu við Háskólann á Bifröst í fjölmiðlafærni.

Sirrý greinir frá því á Facebook að hún hafi hugsað um að færa sig um set síðan í haust og segir áramót tilvalin til að breyta um stefnu.

Segir hún nemendur hjá sér koma úr öllum áttum,

„Fyrrum þingmaður, aðstoðarmaður ráðherra, verslunarmaður, nýútskrifaðir stúdentar, fólk búsett á Bifröst eða á Spáni og víðar erlendis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jökull Andrésson í FH
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum

Segir að fólk noti þetta saklausa forrit til að halda framhjá – Það er í öllum iPhone símum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan

Kim Kardashian fjarlægði myndir af Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni