fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Matur

Aðeins þrjú hráefni: Útkoman er þessi dúnmjúka Nutella-kaka

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 22:30

Þessi klikkar ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á matarvefnum elskum einfalda eftirrétti, eins og þessa Nutella-köku sem inniheldur aðeins þrjú hráefni. Eftirrétturinn klár á nokkrum mínútum.

Nutella-kaka

Hráefni:

2 egg
1 2/3 bolli Nutella
2/3 bolli hveiti

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og smyrjið meðalstórt eldfast mót eða kökuform. Blandið öllu vel saman í stórri skál. Dreifið úr blöndunni í formið og bakið í 12 mínútur. Ekki þarf að bera kökuna fram með ís en mælt er með því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna