fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Anna Svava eignaðist dóttur

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og þúsundþjalasmiðurinn Anna Svava Knútsdóttir og sambýlismaður hennar, Gylfi Þór Valdimarsson, eignuðust dóttur síðastliðinn laugardag. Anna Svava birti mynd af prinsessunni á Facebook-síðu sinni og hefur heillaóskum rignt yfir hana og Gylfa.

Fyrir eiga þau Anna Svava og Gylfi dreng sem kom í heiminn í mars 2015. Samhliða því að vera foreldrar í fullu starfi reka þau Anna Svava og Gylfi ísbúðina Valdísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra