fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Bubbi trompar Kött Grá Pjé

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 14. janúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Akureyrski rapparinn, Atli Sigþórsson, betur þekktur sem Kött Grá Pjé, deildi því á Twitter-síðu sinni að það væri „sérstök nautn“ hans að vakna snemma dag hvern til þess að fá sér kaffi og sígó í myrkrinu.

Bubbi Morthens var fljótur að yfirtrompa upplifun Atla rækilega. „Ég reykti 40 sígó á dag í áratugi með bundið fyrir augun. Tíu jónur. Sá aldrei fokking ljósið. Það var æði,“ sagði Bubbi. Ekki hefur heyrst múkk í Kött Grá Pjé eftir þessa sleggju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra