fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Ótrúlegt hvernig Chelsea rekur félagið sitt: 42 leikmenn á láni hjá öðrum félögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert félag á Englandi er með jafn marga leikmenn á láni hjá öðrum félögum eins og Chelsea.

Þessa stundina eru 42 leikmenn í eigu Chelsea á láni hjá öðrum félögum, ótrúleg tala.

Chelsea hefur lengi verið með marga leikmenn hjá öðrum félögum.

42 leikmenn munu klára tímabilið hjá öðru félagi en Alvaro Morata var lánaður til Atletico Madrid.

Victor Moses var sendur til Tyrklands á láni og Michy Batshuayi var í láni hjá Valencia en er nú á láni hjá Crystal Palace.

Alla þessa leikmenn má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur

Óttast það að Van Dijk vilji fara frá Liverpool – Segir augljóst að hann sé ósáttur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433
Fyrir 21 klukkutímum

Sambandsdeildin: Villa fékk skell á heimavelli – Fiorentina með sigurmark í blálokin

Sambandsdeildin: Villa fékk skell á heimavelli – Fiorentina með sigurmark í blálokin
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram – Jafnt í Frakklandi

Evrópudeildin: Ótrúlegt gengi Bayer Leverkusen heldur áfram – Jafnt í Frakklandi