fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Aron Einar birtir hjartnæma mynd eftir hvarf Sala: ,,Allir saman“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leitin að Emilano Sala framherja Cardiff hefur ekki neinn árangur borið, hann hefur verið týndur í tíu daga.

Flugvél sem Sala var um borð í hvarf sporlaust og hefur ekki tekist að finna hana eða farþega hennar.

Sala var um borð í vélinni ásamt flugmanni en hann var á leið frá Nantes til Cardiff, til að mæta á sína fyrstu æfingu.

Sala var framherji Nantes áður en hann var seldur til Cardiff en þar var liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar.

Sala átti að vera í stóru hlutverki hjá Cardiff og hjálpa liðinu að bjarga sér frá falli.

Aron Einar Gunnarsson er einn besti leikmaður Cardiff en hann og félagar hans hafa upplifað erfiða tíma.

Liðið tapaði naumlega fyrir Arsenal á þriðjudag sem var fyrsti leikur liðsins eftir hvarf Sala.

Aron birti hjarnæma mynd í gær og bað fyrir Sala. ,,Alir saman, biðjum fyrir Sala,“ skrifaði Aron.

Mynd hans má sjá hér að neðan.

View this post on Instagram

Everyone together ?? #prayforsala

A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Í gær

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín