fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Aron Einar birtir hjartnæma mynd eftir hvarf Sala: ,,Allir saman“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leitin að Emilano Sala framherja Cardiff hefur ekki neinn árangur borið, hann hefur verið týndur í tíu daga.

Flugvél sem Sala var um borð í hvarf sporlaust og hefur ekki tekist að finna hana eða farþega hennar.

Sala var um borð í vélinni ásamt flugmanni en hann var á leið frá Nantes til Cardiff, til að mæta á sína fyrstu æfingu.

Sala var framherji Nantes áður en hann var seldur til Cardiff en þar var liðsfélagi Kolbeins Sigþórssonar.

Sala átti að vera í stóru hlutverki hjá Cardiff og hjálpa liðinu að bjarga sér frá falli.

Aron Einar Gunnarsson er einn besti leikmaður Cardiff en hann og félagar hans hafa upplifað erfiða tíma.

Liðið tapaði naumlega fyrir Arsenal á þriðjudag sem var fyrsti leikur liðsins eftir hvarf Sala.

Aron birti hjarnæma mynd í gær og bað fyrir Sala. ,,Alir saman, biðjum fyrir Sala,“ skrifaði Aron.

Mynd hans má sjá hér að neðan.

View this post on Instagram

Everyone together ?? #prayforsala

A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Í gær

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val