fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Matur

Fullkomnar með steikinni: Hasselback-kartöflur með trufflumæjó

Erla eldar
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 13:00

Virkilega girnilegar kartöflur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferð einföld leið til að matreiða kartöflur og hægt að borða þær einar og sér eða með steikinni.

Hasselback-kartöflur með trufflumæjó

Hráefni:

8 bökunarkartöflur
4–5 msk. Olitalia ólífuolía
4 msk. japanskt mæjónes
1 tsk. Olitalia truffluolía
3 msk. Panko brauðraspur
salt og pipar

Aðferð:

Skerið raufar í kartöflurnar en ekki fara alveg í gegn. Bætið við ólífuolíu og salti og pipar og bakið inni í ofni við 180°C í 60 mínútur. Takið kartöflurnar þá út og bætið Panko brauðraspinum ofaná og bakið áfram í um það bil 10 mínútur. Þá fáið þið kartöflurnar extra stökkar að utan.

Blandið saman í skál japönsku mæjónesi, 1 matskeið ólífuolíu og salti og pipar og setjið yfir kartöflurnar þegar þær koma út úr ofninum.

Þessar kartöflur passa til dæmis fullkomnlega vel með steikinni!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar