fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Ómótstæðilegt lárperu- og eggjasalat sem er tilbúið á hálftíma

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 17:00

Þetta slær alltaf í gegn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta salat er dásamlega gott, hvort sem það er ofan á brauð, sem meðlæti á kvöldverðarborðinu eða bara eitt og sér. Algjör dásemd!

Lárperu- og eggjasalat

Hráefni:

6 soðin egg
1 lárpera
1 msk. nýkreistur sítrónusafi
½ tsk. salt
¼ tsk. pipar
2 msk. ferskar kryddjurtir, saxaðar (til dæmis dill, kóríander eða basil)
1 msk. rauðlaukur, smátt saxaður
2 msk. mæjónes
1 tsk. Dijon sinnep

Aðferð:

Maukið lárperuna í meðalstórri skál með sítrónusafa, salti, pipar, kryddjurtum, lauk, mæjónes og sinnepi. Skerið eggin í litla bita og hrærið þeim saman við. Berið strax fram og fallegt er að skreyta salatið með lárperusneiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar