fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Þetta er flugmaðurinn sem flaug með Sala: Þriggja barna faðir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dave Ibbotson, var flugmaðurinn sem stýrði vélinni sem hvarf á sunnudag og hefur ekki fundist. Ibbotson var um borð í vélinni ásamt Emiliano Sala, framherja Cardiff.

Ekkert hefur spurst til vélarinnar eða þeirra sem voru um borð í vélini, Sala var á leið frá Nantes til Cardiff.

Sala varð um helgina liðsfélagi Arons Einars Gunnarssonar hjá Cardiff, félagið keypti hann frá Nantes í Frakklandi. Hjá Nantes er Kolbeinn Sigþórsson.

Þetta er vélin sem Sala var um borð í: Bókaði flugið sjálfur – Furðuleg ákvörðun segir flugmaður

Vélin var á leið fá Nantes í Frakklandi til Cardiff. Cardiff var að kaupa Sala frá Nantes en hann var í Frakklandi að kveðja gamla vini. Sala var í vélinni ásamt flugmanni hennar. Cardiff hafði boðist að bóka flugvél fyrir Sala sem kaus að gera það sjálfur.

Vélin týndist við Casquets á leið sinni en það var um klukkan 20:30 á sunnudag, flugumferðarstjórar tóku þá eftir því að vélin hvarf skyndilega af ratsjá sem þeir fylgjast með. Talið er að Sala og flugmaðurinn séu látnir.

Ibbotson er sextugur en flestir telja að hann og Sala séu látnir en þeir hafa ekki fundist. Hann er þriggja barna faðir.

Umboðsmaður Sala bókaði vélina sem var eins hreyfils en Ibbotson vann sem verkfræðingur en hafði mikla reynslu úr flugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park