fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433

Zlatan ráðleggur Kane að fara frá Spurs: ,,Öðruvísi að gera hlutina fyrir stórlið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic framherji LA Galaxy telur að Harry Kane, sóknarmaður Tottenham þurfi að fara að skipta um lið. Hann þurfi að gera hlutina hjá stórliði og vinna titla.

Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Tottenham síðustu ár án þess að ná að vinna titla með liðinu.

Real Madrid og fleiri stórlið hafa horft til hans en Tottenham hefur ekki haft neinn áhuga á að selja sinn besta mann.

,,Að spila fyrir stórlið er annað en að spila fyrir, með allri virðingu fyrir Tottenham, sem bara venjulegt félag,“ sagði Zlatan.

,,Hann getur gert þetta hjá stórliði, hann þarf bara að taka það skref. Fólk man eftir þér fyrir hlutina sem þú vinnur á ferlinum.“

,,Ef hann vill vinna hluti á ferlinum, þá þarf hann að fara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum