fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Kristín Lilja tók þátt í sirkussýningu Dior

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska tískuhúsið Dior opnaði hátískuvikuna sem stendur nú yfir í París. Sýningin þeirra var stórfengleg, en heill sirkus var settur upp. Sýningartjaldið var sirkustjald og ýmis atriði í gangi á meðan tískusýningin stóð yfir.

 

Ísland átti sinn fulltrúa í sýningunni, en Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir Dior. Deildi hún myndum og myndskeiði í story á Instagram og myndum á Instagram.

https://www.instagram.com/p/Bs6pG9ol1xT/

https://www.instagram.com/p/Bs5x2dEAgsX/

Kristín Lilja sést hér lengst til vinstri.

Hér má sjá sýninguna í heild sinni.

 Kristín tók einnig þátt í sýningu Kenzo tísku­hússins, hér má sjá myndband frá sýningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Í gær

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni

Katy Perry brotnaði saman á sviði eftir harða gagnrýni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu

Hvernig vændi, bjór, nærbuxur, hárlitur og fleira geta bent til væntanlegrar kreppu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir