fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Neitar fyrir að vera homminn sem á að vera að koma út úr skápnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, miðjumaður Chelsea neitar fyrir það að vera kom út úr skápnum sem samkynhneigður karlmaður.

Sögur eru á kreiki um að leikmaður í ensku úrvalsdeildinni muni brátt stíga skrefið og koma út. Ekki neinn leikmaður deildarinnar er opinbergla samkynhneigður í dag.

Slíkt hefur oft vakið athygli og hinn harði heimur fótboltans bera ábyrgð á því að leikmenn þori ekki að koma út úr skápnum.

Sögur voru á kreiki um að Loftus-Cheek, 22 ára miðjumaður Chelsea væri að stíga fram og opinbera samkynhneigð sína.

,,Hver sá sem kemur út sem samkynhneigður, fær fullan stuðning frá mér Þessar sögur eru hins vegar ekki réttar,“ sagði Loftus-Cheek.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið

Logi skoraði í Grikklandi – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag

Frederik Schram hefur jafnað sig af meiðslum og æfði á Laugardalsvelli í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum

Setti sig í samband við Gyokeres eftir erfiða fyrstu umferð – Segist hafa upplifað sig í sömu sporum