fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Lukaku heldur því fram að ensk blöð séu að ljúga: Þetta átti að vera ástæðan fyrir fjarveru

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, framherji Manchester United virðist halda því fram að ensk blöð séu að ljúga til um að hann hafi orðið faðir í desember.

Lukaku fékk frí frá fyrstu verkefnum, Ole Gunnar Solskjær og ástæðan var sögð persónuleg.

Ensk götublöð héldu því fram í morgun að ástæðan hefði verið að Lukaku hefði orðið faðir í desember.

Hann á að eiga kærustu sem býr í Bandaríkjunum samkvæmt blöðunum og hún á að hafa eignast barn í desember samkvæmt þeim.

Lukaku segir þetta vera bull og vitleysu og gerir grín að fréttunum á Instagram. ,,Þegar þú heyrir fyndnar slúðursögur,“ skrifar Lukaku með mynd af sér brosandi út að eyrum.

Lukaku snéri til baka og skoraði í næstu leikjum á eftir en hann er varamaður hjá Ole Gunnar Solskjær.

View this post on Instagram

When you here some funny gossip again.. ??

A post shared by Romelu Lukaku (@romelulukaku) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Í gær

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Tottenham í sárum en skoðar þessa kosti – Eze í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun