fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Chelsea vonast til að landa Higuain á næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vonast til þess að geta gengið frá samningi við Gonzalo Higuain áður en vikan er á enda. Telegraph segir frá.

Higuain er í láni hjá AC Milan frá Juventus en vandræði eru þar. Í samningi þeirra kemur fram að MIlan kaupi Higuain að lánsdvöl lokni.

Higuain er staddur í Jeddah þar sem Milan mætir Juventus í úrslitaleik ítalska ofurbikarsins.

Higuain er sagður vilja fara til Chelsea, þar hittir hann fyrir Maurizio Sarri sem náði því besta fram úr honum hjá Napoli.

Sarri vill nýjan sóknarmann, hann treystir ekki Alvaro Morata eða Olivier Giroud til að leiða sóknarlínu liðsins.

Higuain ku funda með forráðamönnum MIlan á næstu dögum en Chelsea hefur rætt við bæði Milan og Juventus um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool