fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433

Yaya Toure valdi draumaliðið sitt á Sky í gær: Mjög furðulegt samsetning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure var gestur í MNF á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir margt og mikið með Jamie Carragher.

Þar fylgdust þeir með leik Manchester City og Wolves þar sem hans gamla félag fór með sigur af hólmi.

Yaya var í stuði í þættinum og valdi draumaliðið frá ferli sínum en hann lék með Barcelona, City og fleiri liðum auk þess að spila með Fílabeinsströndinni.

Liðið hans Yaya er hins vegar furðulega samsett, varla er nokkur maður á miðjunni sem nennir að verjast.

Liðið myndi skora fullt af mörkum en það er hætta á því að liðið muni leka inn haug af þeim líka.

Liðið hans Yaya má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM