fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Tilnefningar til bresku tónlistarverðlaunanna BRIT

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilnefningar til bresku tónlistarverðlaunanna BRIT voru tilkynntar um helgina, en verðlaunahátíðin fer fram í 39. sinn 20. febrúar í O2 höllinni í London og er grínistinn Jack Whitehall kynnir annað árið í röð.

Söngkonurnar Anne Marie, Dua Lipa og Jess Glynne hlutu flestar tilnefningar í ár, alls fjórar talsins. Allar eru þær tilnefndar til verðlauna í flokkunum besta lag, besta breska söngkona og besta myndband.

Stórstjörnur á borð við Ariana Grande, Beyoncé, Drake, Sam Smith, Travis Scott og Rita Ora eru einnig tilnefndar í hinum ýmsu flokkum, auk margra fleiri. Til gamans má geta þess að sú síðastnefnda, Rita Ora, mun koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í Reykjavík í sumar.

Verðlaunaflokkar BRIT-verðlaunanna eru alls ellefu talsins og hér eru þeir í heild sinni ásamt þeim tilnefndu:

Critics’ Choice verðlaun hátíðarinnar hlýtur Sam Fender.

Breska plata ársins
The 1975 – A Brief Inquiry Into Online Relationships
Anne-Marie – Speak Your Mind
Florence + The Machine – High As Hope
George Ezra – Staying At Tamara’s
Jorja Smith – Lost & Found

Breski kvenflytjandi ársins
Anne-Marie
Florence + The Machine
Jess Glynne
Jorja Smith
Lily Allen

Breski karlflytjandi ársins
Aphex Twin
Craig David
George Ezra
Giggs
Sam Smith

Breska hljómsveit ársins
The 1975
Arctic Monkeys
Gorillaz
Little Mix
Years & Years

Besti breski nýliðinn
Ella Mai
Idles
Jorja Smith
Mabel
Tom Walker

Breska smáskífa ársins
Anne-Marie – 2002
Calvin Harris og Dua Lipa – One Kiss
Clean Bandit með Demi Lovato – Solo
Dua Lipa – IDGAF
George Ezra – Shotgun
Jess Glynne – I’ll Be There
RAMZ – Barking
Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan – These Days
Siagla og Paloma Faith – Lullaby
Tom Walker – Leave A Light On

Breska tónlistarmyndband ársins
Anne-Marie – 2002
Calvin Harris og Dua Lipa – One Kiss
Clean Bandit með Demi Lovato – Solo
Dua Lipa – IDGAF
Jax Jones með Ina Wroldsen – Breathe
Jonas Blue með Jack & Jack – Rise
Liam Payne og Rita Ora – For You
Little Mix með Nicki Minaj – Woman Like Me
Rita Ora – Let Me Love You
Rudimental með Jess Glynne, Macklemore og Dan Caplan – These Days

Alþjóðlegur karlflytjandi ársins
Drake
Eminem
Kamasi Washington
Shawn Mendes
Travis Scott

Alþjóðlegur kvenflytjandi ársins
Ariana Grande
Camila Cabello
Cardi B
Christine & The Queens
Janelle Monae

Alþjóðleg hljómsveit ársins
Brockhampton
The Carters
First Aid Kit
Nile Rodgers og Chic
Twenty One Pilots

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir