fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fókus

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menningartímaritið Reykjavík Grapevine afhenti tónlistarverðlaun sín í sjöunda sinn á föstudag á skemmtistaðnum Húrra. Sigurvegarar voru kynntir fyrirfram í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine.

Kynnir kvöldsins var ástralski uppistandarinn Jonathan Duffy, JóiPé og Króli, Prins Póló, bagdad bræður og Gróa komu fram, en þau síðastnefndu eru nýliðar ársins.

Ólafur Arnalds hlaut titilinn listamaður ársins. JóiPé og Króli sigruðu vinsældarkosninu blaðsins. Prins Póló er með lag ársins, Líf Ertu Að Grínast og GDRN sigraði í flokki plötu ársins.

Sigurvegarar eru eftirfarandi:

Tónlistarmaður ársins:  Ólafur Arnalds

Plata ársins: GDRN

Lag ársins: Prins Póló – Líf Ertu Ekki Að Grínast

Myndband ársins: Ayia – Slow

Besti lifandi flutningur ársins: bagdad brothers

Það sem þið ættuð að hafa heyrt: TSS – Moods

Nýliðar ársins: Gróa

Hvatningarverðlaun: Háskar og R6013

Í dómnefnd voru: John Rogers, Reykjavík Grapevine, Anna Ásthildur, Iceland Airwaves, Anna Gyða Sigurgísladóttir, dagskrágerðarkona, RÚV, Kevin Cole, KEXP Alexander Jean De Fontenay, blaðamaður og plötusnúður, og Steinar Fjeldsted, ritstjóri Albumm.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn