fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Gylfi á lista yfir mest skapandi leikmenn deildarinnar – Efsta sætið kemur verulega á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson kemst á lista yfir þá leikmenn sem gefa flestar stungusendingar í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi er mjög skapandi leikmaður en hann getur bæði skorað og lagt upp á liðsfélaga.

Hann er í fjórða sæti listanns og hefur gefið 12 stungusendingar það sem af er tímabili.

Aðeins þrír leikmenn eru fyrir ofan Gylfa, þeir Jorginho, Felipe Anderson og David Luiz.

Það sem vekur verðskuldaða athygli er að Luiz er lang efstur á listanum og hefur gefið 25 sendingar inn fyrir vörn mótherja.

Það er næstum helmingi meira en Jorginho, liðsfélagi hans hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal