fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Alderweireld kostar 25 milljónir punda næsta sumar – Spurs búið að virkja klásúluna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur virkjað klásúlu í samningi sínum við Toby Alderweireld og er hann nú samningsbundinn til sumarsins 2020.

Ef Spurs hefði ekki gert þetta hefði Alderweireld geta farið frítt frá Tottenham í janúar.

Með þessu er hins vegar hægt a kaupa þennan öfluga miðvörð frá Tottenham á 25 milljónir punda næsta sumar.

Alderweireld hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Tottenham, hann vill hærri laun en félagið er tilbúið að greiða.

Alderweireld hefur verið sterklega orðaður við Manchester United og þangað gæti hann farið næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu