fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Fókus

Gerard Butler í karaókíi á Sæta svíninu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og lesendur DV vita er skoski stórleikarinn og sjarmörinn Gerard Butler búinn að halda til á Íslandi frá því fyrir áramót.

Skoskur stórleikari ver áramótunum á Íslandi

Hann virðist vera í toppgír og sást til hans á Tapasbarnum í gærkvöldi þar sem hann snæddi með vinum. Kvöldinu lauk ekki hjá honum eftir þá máltíð þar sem kappinn endaði í karaókípartýi á Sæta svíninu og samkvæmt heimildum DV var Íslandsvinurinn Butler í fantastuði með viðstöddum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir frá augnablikinu þegar hann komst að því að faðir hans væri látinn

Segir frá augnablikinu þegar hann komst að því að faðir hans væri látinn
Fókus
Í gær

Læknir tjáir sig um andlitslyftingu Kris Jenner og hvað hún kostaði

Læknir tjáir sig um andlitslyftingu Kris Jenner og hvað hún kostaði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi og Hugi fara yfir hvenær dags er best að stunda kynlíf – Þessi aldurshópur þarf að notast við Google Calendar

Simmi og Hugi fara yfir hvenær dags er best að stunda kynlíf – Þessi aldurshópur þarf að notast við Google Calendar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók
Fókus
Fyrir 3 dögum

Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann

Herra Hnetusmjör var með frítt hótelherbergi en leigði annað fyrir stórfé til að geta teflt í friði við páfann
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Chloë Grace Moretz og Kate Harrison giftar

Chloë Grace Moretz og Kate Harrison giftar