fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Myndband: Fékk Friðrik Dór til að spila í brúðkaupinu á aðfangadag – „Sennilega fámennasta gigg sem Frikki Dór hefur spilað í á árinu 2018“

Fókus
Miðvikudaginn 26. desember 2018 09:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sennilega fámennasta gigg sem Frikki Dór hefur spilað í á árinu 2018 en ég myndi ráða hann helst einu sinni í viku bara til að spila fyrir mig í stofunni heima,“ segir fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, eða Rikki G. eins og hann er jafnan kallaður. Ríkharð og unnusta hans, þroskaþjálfinn Valdís Unnarsdóttir, gengu í hjónaband á aðfangadag eftir þrettán ára samband.

Ríkharð greindi frá þessu á Instagram á aðfangadag en á Twitter-síðu sinni birti hann skemmtilegt myndband af því þegar Valdís gengur inn kirkjugólfið undir fögrum tónum Friðriks. Óhætt er að segja að fámennt en góðmennt hafi verið í kirkjunni á aðfangadag eins og myndbandið ber með sér.

Hjónin voru gefin saman í Seljakirkju og sá séra Ólafur Jóhann Bergþórsson um athöfnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna