Jurgen Klopp stjóri Liverpool er yfirleitt léttur í lund og gaman er að hlusta á hann tala.
Hann mætti og hélt ræðu á jólahlaðborði í borginni á dögunum og var í sínu besta skapi.
Klopp var að ræða um besta knattspyrnumann allra tíma og pabbi hans sagði honum að það ætti alltaf að vera Pele.
,,Ég er með eina „selfie“ í símanum mínum, hún er með Lionel Messi,“ sagði Klopp.
,,Cristiano Ronaldo var einnig í herberginu,“ sagði Klopp en ummæli hans eru hér að neðan.
“I have one selfie on my smartphone. That’s with Messi. Cristiano was in the room, as well…” ?
Jürgen Klopp’s special Q&A at the @LFCFoundation Gala dinner premieres tonight. ??
? 21:30 GMT on LFCTV & LFCTV GO: https://t.co/DAxFjfdrlB pic.twitter.com/6aKseUcsE9
— LFCTV (@LFCTV) December 22, 2018