fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. desember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kate Middleton hertogaynja bjó í íbúð í London, ásamt Pippu systur sinni, áður en hún hóf sambúð með Vilhjálmi Bretaprinsi. Foreldrar systranna keyptu íbúðina árið 2002 á 780 þúsund pund, en íbúðin var nýlega sett á sölu og hefur verðmiðinn aðeins hækkað, 1,95 milljón punda.

Íbúðin sem er staðsett í hinu vinsæla Chelsea hverfi er rúmgóð og björt á þremur hæðum, með þremur svefnherbergjum.

Kate býr nú ásamt eiginmanni sínum og þremur börnum þeirra í Kensington höll, í Flat 1A, en þangað fluttu þau 2012, eftir að húsnæðið var tekið rækilega í gegn, en breytingarnar kostuðu 4,5 milljónir punda. Þar eru meðal annars fimm móttökuherbergi, þrjú aðalsvefnherbergi, fataherbergi, líkamsrækt og fleira, allt mun stærra í sniðum en íbúð þeirra systra var.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Í gær

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“

Jón Gnarr birtir mynd úr bílnum sínum: „Mitt ADHD í hnotskurn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“