fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 10:12

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheikh Khalifa bin Hamad bin Jaber forseti Al-Arabi í Katar segir að Heimir Hallgrímsson fái allan þann stuðning sem hann þarf í starfi.

Heimir skrifaði undir samning við Al-Arabi í vikunni en félagið er sögufrægt í Katar.

Félaginu hefur hins vegar ekki gengið nógu vel síðustu ár en Sheikh Khalifa bin Hamad bin Jaber ætlar félaginu stóra hluti.

,,Þetta er mikilvægt skref yrrir félagið, við þökkum honum fyrir að taka starfið og munu styðja hann hressilega, til að ná árangri og þeim markmiðum sem stuðningsmenn félagsins vilja,“ sagði Sheikh Khalifa bin Hamad bin Jaber.

,,Við höfum talað um alla hluti, við vitum að Al-Arabi er stórt félag, okkar markmið er að byggja upp lið sem mun komast í toppbaráttuna aftur, það þarf vinnu og þolinmæði til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“

Kristófer Acox viðurkennir að hafa tekið umdeilda ákvörðun – ,,Hægt og rólega var ég kominn svo djúpt inn í þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag

Kane fær sín fyrstu verðlaun sem leikmaður Bayern í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart

Segir frá ferð með Eiði Smára – Þetta kom á óvart
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“

Virðist gefa ýmislegt í skyn með nýju myndbandi – ,,Loading…“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn þar sem Auðunn Blöndal er gestur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?