fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 09:00

Þórdís Elva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir les á Facebook-síðu sinni ljóð sitt, Eldgosið, eða The Eruption eins og það heitir í enskum flutningi hennar.

Ljóðið flytur Þórdís Elva í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum, en dagurinn í gær var síðasti dagur alþjóðlegs átaks gegn kynbundnu ofbeldi, sem hófst 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum. Þá eru jafnframt sjötíu ár frá því að mannréttindayfirlýsing Sameinuðu Þjóðanna var undirrituð.

Þórdís Elva hefur ávallt verið áberandi í jafnréttisbaráttu og fyrir að vekja athygli á reynslu kvenna af kynbundnu ofbeldi, en hún skrifaði bókina Handan fyrirgefningar, sem fjallar um hennar eigin reynslu.

„Stelpur eru kannski meðal viðkvæmustu íbúa heimsins, en þær eru líka harðvítugar, seigar og gáfaðar. En það sem mestu máli skiptir, er að þær eru framtíðin. Til stelpnanna minna, þetta er til ykkar. Megi eldgosið byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli