fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025

Afkomutenging – Veruleikaaftenging

Ritstjórn DV
Föstudaginn 30. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri græn sitja nú undir miklu ámæli fyrir að verja fjögurra milljarða króna lækkun á veiðigjöldum. Er þetta enn eitt málið sem fellur á flokkinn sem virðist ætla að verða blóraböggull fyrir allt sem aflaga fer hjá ríkisstjórninni.

Lilja Rafney, hin skeleggi þingmaður flokksins frá Vestfjörðum, hefur tekið það að sér að svara fyrir lækkunina. Meðal annars í hitaþætti hjá Agli Helgasyni. Þar talaði hún um að þetta væri ekki raunveruleg lækkun heldur „afkomutenging.“

Vafalaust hafa innmúraðir bætt afkomutengingu við orðaforðann til að nota á næstu vikum til að verja fjárlögin. Mun þetta sennilega ekki blekkja neinn. Lækkun er ekkert annað en lækkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað

Krefst bóta eftir ruddalegt athæfi á skemmtistað
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun

Nýtt og óvænt vopn gegn moskítóflugum er í þróun
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
433Sport
Í gær

Veit ekki hvort hann verði endalaust hjá Newcastle

Veit ekki hvort hann verði endalaust hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“