fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Fjárlög

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Þetta þarf ekki að vera svona

Eyjan
08.12.2023

Síðar í dag fer fram atkvæðagreiðsla á Alþingi um fjárlög ríkisins fyrir næsta ár. Á meðan mikil verðbólga og ævintýralega háir vextir á lánum bíta heimili og fyrirtæki er mantra ríkisstjórnarinnar að hér sé allt í miklum sóma. Við bara sjáum það ekki. Stærsta viðfangsefnið er að ná tökum á verðbólgunni. Ríkisstjórnin ætlar ekkert að gera í Lesa meira

Fjárlagafrumvarpið: Dregið úr þróunaraðstoð en stóraukið við byggingu Landspítala

Fjárlagafrumvarpið: Dregið úr þróunaraðstoð en stóraukið við byggingu Landspítala

Fréttir
12.09.2023

Framlög sveiflast til og frá á milli ríkisstofnana og málaflokka á milli ára eins og hefðbundið er í fjárlögum. Meðal þess sem hækkar mikið eru greiðslur til umsækjenda um alþjóðlega vernd og framlög til orkumála. Í sumum málaflokkum er dregið saman, svo sem í þróunarsamvinnu og íþróttamálum.   RÚV og Þjóðkirkjan fá hækkun Ríkisútvarpið fær Lesa meira

Reiknað með 119 milljarða króna halla á ríkissjóði á næsta ári

Reiknað með 119 milljarða króna halla á ríkissjóði á næsta ári

Eyjan
06.12.2022

Reiknað er með að hallinn á rekstri ríkissjóðs á næsta ári verði 119 milljarðar ef breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarp næsta árs ná fram að ganga. Áður hafði hallinn verið áætlaður 89 milljarðar. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, formanni fjárlaganefndar, að mesta útgjaldaaukningin sé til heilbrigðismála. Auk þeirra séu félagsmál stór útgjaldaliður Lesa meira

55 milljarða fjárlagaauki – Að mestu vegna heimsfaraldursins

55 milljarða fjárlagaauki – Að mestu vegna heimsfaraldursins

Eyjan
10.12.2020

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis leggur til að útgjöld ríkisins hækki um 55 milljarða frá því sem áður hafði verið samþykkt. Þyngst vega 19,8 milljarðar í viðspyrnustyrki vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og 6 milljarðar vegna framlengingar á hlutabótaleið. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að einnig sé lagt til að 1,3 milljörðum verði varið til fjölgunar Lesa meira

Bretar efla og nútímavæða her sinn

Bretar efla og nútímavæða her sinn

Pressan
29.11.2020

Mikil útgjaldaaukning til varnarmála og þróun nýrra vopna og skipa á að vera hluti af stærra hlutverki Bretlands á alþjóðavettvangi eftir Brexit. Boris Johnson, forsætisráðherra, boðaði nýlega mikla útgjaldaaukningu til hersins og má segja að nú séu nýir tímar að renna upp hvað varðar hlutverk Breta á alþjóðavettvangi. Ætlunin er að styrkja herinn, bæði hvað varðar hefðbundinn herafla Lesa meira

Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða

Willum segir aðhaldskröfuna á Landspítalann vera 400 milljónir en ekki 4,3 milljarða

Eyjan
24.11.2020

Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar, segir að á yfirstandi kjörtímabili hafi framlög til Landspítalans verið aukin verulega. Það hafi ekki breytt því að frá 2017 hafi verið uppsafnaður halli sem flytjist á milli ára samkvæmt lögum. Það sé sameiginlegt verkefni forstjóra spítalans og ráðherra að ákveða hvernig á að takast á við þennan halla. Fréttablaðið Lesa meira

Mikið tap á rekstri RÚV – Samdráttur fyrirsjáanlegur

Mikið tap á rekstri RÚV – Samdráttur fyrirsjáanlegur

Fréttir
10.11.2020

Áætlað tap RÚV á árinu er um 250 milljónir og er það allt rakið til áhrifa heimsfaraldurs kórónuveirunnar en hann hefur haft mikinn kostnaðarauka í för með sér og tekjutap. Þetta kemur fram í umsögn Stefáns Eiríkssonar, útvarpsstjóra, við fjárlagafrumvarp næsta árs en hann sendi fjárlaganefnd umsögn sína. Í henni kemur einnig fram að samdráttur Lesa meira

Bjarni Ben leiðréttir talnaglögga eldri borgarann Arnór: „Þetta er á misskilningi byggt“

Bjarni Ben leiðréttir talnaglögga eldri borgarann Arnór: „Þetta er á misskilningi byggt“

Eyjan
09.09.2019

Bjarni Benediktsson, efnahags- og fjármálaráðherra, svarar Arnóri Ragnarssyni í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Líkt og Eyjan fjallaði um sakaði Ragnar fjármálaráðherra um falsfréttir og  að segja ekki satt frá, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Sjá nánar: Talnaglöggur Arnór segir Bjarna Ben ljúga:„Telur fjármálaráðherra að eldri borgarar kunni ekki að reikna?“ Lesa meira

George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur

George W. Bush í nýju hlutverki – Sendist með pizzur

Pressan
21.01.2019

George W. Bush, fyrrum forseti Bandaríkjanna, brá sér í nýtt hlutverk á föstudaginn þegar hann tók að sér að sendast með pizzur. Þá birtist hann skyndilega með pizzustafla og færði leyniþjónustumönnunum sem gæta öryggis hans og eiginkonu hans, Laura W. Bush öllum stundum. „Laura og ég erum starfsmönnum leyniþjónustunnar þakklát sem og þeim þúsundum starfsmanna Lesa meira

Trump æddi út af fundi með demókrötum – „Algjör tímasóun“

Trump æddi út af fundi með demókrötum – „Algjör tímasóun“

Pressan
10.01.2019

Það þokast ekkert áleiðis í deilum Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og demókrata á þingi um að binda enda á lokun ríkisstofnana sem hafa nú verið lokaðar í tæpar þrjár vikur vegna deilna forsetans og demókrata um fjárlög en Trump neitar að samþykkja. Starfsfólk margra opinberra stofnana situr því launalaust heima. Trump fundaði með Nancy Pelosi og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af