fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

Tókstu eftir þessum mistökum með Phoebe í fyrsta þætti Friends?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friends þættirnir settu mark sitt á heila kynslóð á þeim tíu árum sem þeir voru í sýningum. Þökk sé streymisveitum, þá eru sífellt fleiri sem uppgötva Friends, 13 árum eftir að þeir eru hættir í sýningu.

Í Friends eins og öðrum þáttum þá hafa slæðst með mistök sem sumir tóku kannski eftir við fyrsta áhorf, aðrir við það tíunda og sumir aldrei.

Líkt og mistökin sem sjá má í fyrsta þættinum, þar sem Phoebe tekst á einstakan hátt að vera á tveimur stöðum í einu. Eða allavega tveimur myndskeiðum, sem er skeytt saman.

Fyrst sést Phoebe tala við Rachel í brúðarkjólnum, og síðan situr hún í makindum á sófanum á bak við Paul, kærasta Monicu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bale spókar sig í Eyjum

Bale spókar sig í Eyjum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“