fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Sjáðu bílaleigubíl sökkva í Jökulsárlón

Rak um lónið í tíu til fimmtán mínútur áður en hann sökk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. nóvember 2016 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvít fólksbifreið rann út í Jökulsárlón á Breiðamerkursandi í gær. Svo virðist sem ferðamönnum sem voru á bílnum, frönskum manni og taílenskri stúlku, hafi láðst að setja bílinn í gír eða handbremsu. Vísir greinir frá þessu.

„Við vorum mjög óttaslegin fyrst. Héldum fyrst að einhver væri inni í bílnum, að þetta væri sjálfsvíg. Þetta var eitthvað svo út í bláinn,“ hefur Vísir eftir Jónasi Jónassyni leiðsögumanni en hann varð vitni að uppákomunni. Í ljós kom fljótt að enginn var í bílnum.

Allar föggur parsisn var í bílnum, ásamt flugmiðum og vegabréfum. Jónas ber að bíllinn hafi flotið um í lóninu í um tíu til fimmtán mínútur, áður en hann sökk.

Jónas Jónasson tók meðfylgjandi myndband, sem birtist fyrst á Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns