fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Dynjandi danssveifla og meistarar

RIG 2018 fer fram í Reykjavík

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. febrúar 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurleikarnir, fjölgreina afreksíþróttamót, standa nú yfir í 11. sinn, frá 25. janúar til 4. febrúar. Besta íþróttafólk landsins tekur þátt ásamt erlendum gestum víðsvegar að úr heiminum.

Síðastliðinn sunnudag stóð Dansíþróttasamband Íslands fyrir opinni RIG keppni fyrir alla aldurshópa og var fjöldi glæsilegra danspara sem sveif um á gólfinu í Laugardalshöllinni, en keppt var í bæði latín- og standarddönsum.

María Tinna Hauksdóttir.
María Tinna Hauksdóttir.
Paulina Oddr og Pétur Fannar Gunnarsson unnu í latíndönsum fullorðinna. Þau eru einnig heimsmeistarar og International meistarar í latín dönsum.
Sigurvegarar í latíndönsum fullorðinna Paulina Oddr og Pétur Fannar Gunnarsson unnu í latíndönsum fullorðinna. Þau eru einnig heimsmeistarar og International meistarar í latín dönsum.
Paulina Oddr
Paulina Oddr
Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson unnu 2. sætið í latíndönsum fullorðinna, þau hafa líka verið að gera það gott á mótum erlendis.
2. sæti í latíndönsum fullorðinna Lilja Rún Gísladóttir og Kristinn Þór Sigurðsson unnu 2. sætið í latíndönsum fullorðinna, þau hafa líka verið að gera það gott á mótum erlendis.
Lilja Rún Gísladóttir
Lilja Rún Gísladóttir
Ekaterina Bondareva og Alex Freyr Gunnarsson unnu í standarddönsum fullorðinna.
Sigurvegarar í standarddönsum fullorðinna Ekaterina Bondareva og Alex Freyr Gunnarsson unnu í standarddönsum fullorðinna.
Ekaterina Bondareva
Ekaterina Bondareva
Kayleight Andrews og Edgar Kristinn Gapunay unnu í latíndönsum ungmenna.
Sigurvegarar í latíndönsum ungmenna Kayleight Andrews og Edgar Kristinn Gapunay unnu í latíndönsum ungmenna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“