fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Corden reynir fyrir sér í göldrum – Sjáðu hverju Redmayne breytir honum í

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 23. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spjallþáttastjórnandinn og gleðigjafinn James Corden reyndi fyrir sér í töfrabrögðum í innslagi í nýjasta þætti sínum. Með honum var leikarinn Eddie Redmayne, sem leikur aðalhlutverk Fantastic Beasts: The Crimes of Grindelwald og reyndi Corden sitt allra besta til að heilla hann, en Redmayne leikur opinberan starfsmann Galdramálaráðuneytisins í innslaginu.

Corden gerir sitt allra besta með töfrabrögðum, dúndrandi tónlist og flottum fötum, en allt kom fyrir ekki; hann er muggi.

„Ég veit ekkert hvernig þú komst hingað en þú átt greinilega ekki heima hérna,“ segir starfsmaður Galdramálaráðuneytisins nokkuð pirruð, rétt áður en hann breytir Corden í…..ja kíktu á myndbandið.


 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Í gær

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“