fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Ezra Miller skemmti sér konunglega í 80´s partý á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 19. nóvember 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð uppi fótur og fit í 80´s partý knattspyrnufélagsins Léttis í Breiðholti á laugardag þegar Hollywood stjarna mætti, en gestir þekktu hann um leið.

Kristófer Davíð Traustason segir við Mbl að Miller hafi mætt í partýið í gegnum sameiginlegan vin sem tengist KEX-hosteli.

https://www.instagram.com/p/BqUkTSdAuu0/?utm_source=ig_embed

Miller hefur meðal annars leikið í Justice League, Suicide Squad og Fantastic Beasts-myndunum, en mynd númer tvö í röðinni er einmitt í sýningum í kvikmyndahúsum Reykjavíkur núna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu