fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Stórbruni í gluggaverksmiðju í Hafnarfirði

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 16. nóvember 2018 23:31

Frá vettvangi á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna bruna sem á sér núna stað í gluggaverksmiðju í Hafnarfirði.

Vísir greindi frá því að miklar sprengingar hafi heyrst á vettvangi og að nokkrar bifreiðar á stæðinu fyrir utan fyrirtækið hafi einnig orðið eldinum að bráð. Hefur umferð verið stöðvuð í kringum svæðið og komast því allmargir íbúar í nærliggjandi hverfi ekki til síns heima.

Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á Facebook og biður fólk um að alls ekki koma á vettvang því það geti gert viðbragðsaðilum erfitt fyrir. Veðuraðstæður er afar slæmar en samkvæmt heimildum DV er húsnæðið algjörlega ónýtt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna