fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Aurskriða féll á Akureyri

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 06:57

Svæðið þar sem aurskriðan féll er merkt með bláum hring. Mynd:Lögreglan á Norðurlandi eystra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítil aurskriða féll á Akureyri í gærkvöldi. Þetta kemur fram á Facebooksíðu lögreglunnar á Norðurlandi eystra. Fram kemur að skriðan hafi fallið á og yfir hitaveituveginn og hitaveitulögnina sem liggur til suðurs frá Miðhúsabraut, ofan við Gróðrarstöðina og Háteig. Vegurinn er nú lokaður og verður þar til birtir og búið er að ryðja hann og kanna hvort skemmdir hafi orðið.

Starfsmenn Norðurorku gerðu viðeigandi ráðstafanir á svæðinu í gærkvöldi. Lögreglan biður fólk að vera ekki á ferð á svæðinu að nauðsynjalausu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd

Síbrotakona á Suðurnesjum dæmd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki