fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Apple viðurkennir stóran galla á iPhone

Ritstjórn Pressunnar
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 18:00

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrra var sagt að iPhone X væri byltingarkenndasti síminn frá Apple frá því að fyrsti iPhone-síminn leit dagsins ljós fyrir áratug. Nú hefur komið í ljós að síminn gæti innihaldið galla sem veldur því að snertiskjárinn virkar ekki.

Apple segir í tilkynningu á vef sínum að sumir símar geti innihaldið galla sem veldur bilun á snertiskjánum. Í sumum tilfellum hætti hann einfaldlega að virka, stundum gæti hann bilað oft í stutta stund og stundum virðist hann virka án snertingar.

Góðar fréttir fyrir þá sem lenda í þessu en Apple heitir því að skipta um skjá án endurgjalds. Það gildir þó ekki um brotna skjái.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á

Marsþyrla NASA er með „lokagjöf“ handa mannkyninu – En það er einn hængur á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru

Segja að næsti heimsfaraldur verði væntanlega af völdum flensuveiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi

Kennedy-fjölskyldan tekur skýra afstöðu gegn umdeildum fjölskyldumeðlimi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt

Keypti sjö líftryggingar fyrir eiginkonuna og svo dó hún á dularfullan hátt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð

Lögreglan skýrir frá óhugnanlegum upplýsingum varðandi morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni

Nokkur ráð til að losna undan símafíkninni