fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Hús Caitlyn Jenner brann í skógareldunum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. nóvember 2018 19:00

Caitlyn Jenner lætur ekkert stoppa sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimili Caitlyn Jenner brann í gær í skógareldunum sem geisa nú í Kalforníu í Bandaríkjunum.

Jenner segir í samtali við US Weekly að hún sjálf sé í öruggu skjóli, en viti ekki um ástand hússins. Síðar póstaði hún myndbandi á Instagram þar sem hún segir að enn viti hún ekki um ástand hússins.

https://www.instagram.com/p/Bp-nLNaBZ1S/

Olympíuhafinn keypti húsið árið 2015 eftir skilnað við Kris Jenner. Húsið er 325 fm og fjögurra herbergja og keypti Jenner það fyrir 4 milljón dollara. Sundlaug og bílskúr fyrir þrjá bíla fylgir eigninni, þar sem Jenner geymir sportbíla sína. Eignin er sú fyrsta sem Jenner kaupir ein og í raunveruleikaþáttum hennar hefur húsið margoft sést.

Íbúðareigendum í Malibu var gert að yfirgefa hús sín á föstudag og er Kardashian fjölskyldan á meðal þeirra, en Kim tvítaði á föstudag að hún væri örugg með börn sín þrjú og þakkaði hún um leið slökkviliðsmönnum, „sem leggja líf sitt í hættu fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því