fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Matur

Eini kokteillinn sem þú þarft til að lífga upp á skammdegið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 10. nóvember 2018 21:00

Dásamlegur drykkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mimosa er vinsæll drykkur sem er vanalega búinn til úr kampavíni og appelsínusafa. Hér er aðeins öðruvísi útgáfa af þessum bragðgóða drykk. Þessi er aðeins jólalegri og ætti að geta lýst upp skammdegið.

Mimosa með eplasafa

Hráefni:

2 msk. sykur
1 msk. kanill
1 bolli eplasafi
750 ml kampavín

Aðferð:

Blandið sykri og kanil saman á disk. Takið til fjögur kampavínsglös, dýfið kantinum í vatn og síðan í kanilsykurblönduna. Deilið eplasafanum í glösin og fyllið þau síðan með kampavíni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“