fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Köttur stelur senunni á tískupallinum – Gæti átt frama fyrir sér

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðlega tískusýningin Esmod var haldin nýlega í Emaar Square Mall í Instanbúl í Tyrklandi. Eitt módelið vakti þó verulega athygli á tískupallinum, en flækingsköttur gerði sér lítið fyrir og kom sér fyrir á miðju sviðinu. Þar lá kisi í mestu makindum og sleikti sig hátt og lágt og klóraði öðru hvoru í fyrirsæturnar sem gengu framhjá honum.

Að lokum reis kisi á fætur og gekk um sviðið eins og hann hefði aldrei gert annað en rölta tískupallana.

Tískuhönnuðurinn Göksen Hakki Ali sagði að allir hefðu verið í sjokki, þó svo virðist ekki að sjá. Aðspurður hvort kisi ætti framann vísann í tískuheiminum hló hann og sagði. „Kannski, af hverju ekki?“

https://www.instagram.com/p/BpW_NfWn4ub/?taken-by=hknylcn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli